Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins
Blikur á lofti og hagsmunagæsla sjaldan verið mikilvægari
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningum Áramóta um árið sem er að líða og væntingar til næsta árs.
Hátíðarkveðja frá SI
Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum hátíðarkveðju.
Vel sóttur fundur Félags blikksmiðjueigenda
Jólafundur Félags blikksmiðjueigenda fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Vel sóttur jólafundur Málarameistarafélagsins
Jólafundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Félagatal
Finna meistara
Þú finnur þinn meistara á meistarinn.is
Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi
Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi er félag meistara og fyrirtækja í löggiltum byggingargreinum á Norðurlandi.
Markmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og stuðla að faglegum vinnubrögðum í greininni. Félagið vinnur meðal annars að aukinni menntun, verkkunnáttu og vandvirkni í byggingariðnaði og er félagsmönnum til aðstoðar í öllu sem viðkemur atvinnurekstri þeirra. Félagið hefur einnig komið sér upp sinni eigin gæðahandbók.
Stofnun félagsins
Félagsmenn
Félagsmenn Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi eru aðallega í byggingariðnaði.
Samtök iðnaðarins
Félagið og aðildarfyrirtæki þess eru aðilar að Samtökum iðnaðarins sem eru heildarsamtök iðnaðarins í landinu með rúmlega 1300 fyrirtæki innan sinna raða, bæði stór og smá, þar á meðal öll helstu bygginga- og verktakafyrirtæki landsins.