Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Rætt um að efla samkeppni og auka skilvirkni
Fundur um samkeppni og skilvirkni fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.

Heimsókn í Rafal
Fulltrúar SI heimsóttu Rafal sem starfar í orkugeiranum.

Iðnaður á Íslandi er lykilbandamaður
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, fluttu ávarpi á Iðnþingi 2025.

Rætt um að efla samkeppni og auka skilvirkni
Fundur 27. mars kl. 9-12 á Hilton Reykjavík Nordica.

Félagatal

Finna meistara
Þú finnur þinn meistara á meistarinn.is
Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi
Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi er félag meistara og fyrirtækja í löggiltum byggingargreinum á Norðurlandi.
Markmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og stuðla að faglegum vinnubrögðum í greininni. Félagið vinnur meðal annars að aukinni menntun, verkkunnáttu og vandvirkni í byggingariðnaði og er félagsmönnum til aðstoðar í öllu sem viðkemur atvinnurekstri þeirra. Félagið hefur einnig komið sér upp sinni eigin gæðahandbók.
Stofnun félagsins
Félagsmenn
Félagsmenn Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi eru aðallega í byggingariðnaði.
Samtök iðnaðarins
Félagið og aðildarfyrirtæki þess eru aðilar að Samtökum iðnaðarins sem eru heildarsamtök iðnaðarins í landinu með rúmlega 1300 fyrirtæki innan sinna raða, bæði stór og smá, þar á meðal öll helstu bygginga- og verktakafyrirtæki landsins.