Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi
Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi er félag meistara og fyrirtækja í löggiltum byggingargreinum á Norðurlandi.
Markmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og stuðla að faglegum vinnubrögðum í greininni. Félagið vinnur meðal annars að aukinni menntun, verkkunnáttu og vandvirkni í byggingariðnaði og er félagsmönnum til aðstoðar í öllu sem viðkemur atvinnurekstri þeirra. Félagið hefur einnig komið sér upp sinni eigin gæðahandbók.
Stofnun félagsins
Félagsmenn
Félagsmenn Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi eru aðallega í byggingariðnaði.
Samtök iðnaðarins
Félagið og aðildarfyrirtæki þess eru aðilar að Samtökum iðnaðarins sem eru heildarsamtök iðnaðarins í landinu með rúmlega 1300 fyrirtæki innan sinna raða, bæði stór og smá, þar á meðal öll helstu bygginga- og verktakafyrirtæki landsins.
Stjórn félagsins
Formaður:
Ármann Ketilsson
Húsasmíðameistari Akureyri 2023-2026
Sími: 8976036
Varaformaður:
Björn Friðþjófsson
Húsasmíðameistari Dalvík 2023-2026
Sími: 8976415
Ritari:
Klemenz Jónsson
Dúklagningameistari Akureyri 2023-2026
Sími: 8948855
Gjaldkeri:
Þórólfur Aðalsteinsson
Húsasmíðameistari Húsavík 2022-2025
Sími: 8988379
Meðstj:
Heiðar Konráðsson
Húsasmíðameistari Akureyri 2023-2026
Sími: 8962881
Meðstj:
Jónas Magnús Ragnarsson
Rafvirkjameistari Akureyri 2024-2027
Sími: 8987023
Meðstj:
Örn Þórðarson
Húsasmíðameistari Akureyri 2024-2027
Sími: 8996281
Varastjórn
Sigmar Stefánsson
Húsasmíðaameistari Húsavík 2024-2025
Sími: 8945828
Heiðar Heiðarsson
Húsasmíðameistari Akureyri 2024-2025
Sími: 8629686
Friðjón Halldórsson
Húsasmíðameistari Akureyri 2024-2025
Sími: 6951754
Uppstillinganefnd
Sigurgeir Svavarsson
Húsasmíðameistari Akureyri
Jón Ingi Sveinsson
Húsasmíðameistari Árskógsströnd
Gunnþór Þórarinsson
Málarameistari Akureyri
Skoðunarmenn
Jón Ingi Sveinsson
Húsasmíðameistari Árskógsströnd
Valdimar Þórhallsson
Múrarameistari Akureyri
Til vara
Sigurgeir Svavarsson
Húsasmíðameistari Akureyri